Góðir hlutir gerast hægt
...mjööög hægt þessa dagana. En þar sem gamall skólafélagi minn úr Versló, hann Stígur, var svo rausnarlegur að bjóða okkur pláss á netinu fyrir myndir og svona, þá ákvað ég að reyna að setja inn aðeins fleiri myndir :) Slóðin er http://www.123.is/gretag og svo er valinn linkurinn "Myndaalbúm" (en það segir sig nú nokkuð sjálft :)Svo kannski reyni ég að setja inn smá myndband líka, ef ég get fundið út hvernig ég á að koma upptökunum af camerunni yfir á stafrænt form.
En nú er mál að fara að kaupa afmælisgjöf handa Nóa frænda, hann er að verða 3 ára drengurinn!
Gréta.
2 Comments:
Hæ hæ
Æðislegar myndir.. María Rún litla er algjör englabossi. Bið að heilsa í hús, verð í bandi í vikunni.. (prófunum fer alveg að ljúka.. þá fer maður kannski að sjást eitthvað;))
B.kv. Þóra
Takk fyrir það Stígur :)
Skrifa ummæli
<< Home